Allar fréttir

Virkjum félagsauð Fjarðabyggðar

Sveitarfélög eiga að vera það stjórnvald sem stendur fólki næst. Við, sem störfum að sveitarstjórnarmálum í Fjarðabyggð, leitum sífellt leiða til virkrar lýðræðislegar þátttöku og nýtingar félagsauðs til að styrkja samfélagið til góðra verka.

Lesa meira

Deilur í hreppsnefnd Vopnafjarðar um tímabundna ráðningu verkefnastjóra

Minnihlutinn í hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps gagnrýnir hvernig staðið var að ráðningu verkefnastjóra sveitarstjórnar á sama tíma og auglýst sé eftir sveitarstjóra til frambúðar. Oddviti sveitarstjórnar segir að vinna þurfi að framgangi mikilvægra mála í hreppnum. Hann óttast ekki að tímabundin ráðningin fæli umsækjendur frá.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.