Allar fréttir

Áfram snjóflóðahætta á Austurlandi

Sökum rigninga og almennra hlýinda á Austurlandi næstu dægrin verður áfram nokkur snjóflóðahætta viðvarandi að mati Veðurstofu Íslands. Sérstaklega er hætta á votflóðum í neðri hluta hlíða.

Lesa meira

Óformlegar viðræður milli framboðanna í Fjarðabyggð

Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð hefur í dag rætt óformlega við bæði fulltrúa Fjarðalistans og Framsóknarflokks um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn. Framsóknarflokkurinn sleit á fimmtudag samstarfi sínu við Fjarðalistann.

Lesa meira

Sjaldæft að sjá þrumur og eldingar á þessum árstíma

Íbúar á bæði Egilsstöðum og Seyðisfirði urðu varir við þrumur og eldingar á tólfta tímanum í gærkvöldi. Veðurfræðingur segir slík veðurfyrirbrigði sjaldgæf á þessum árstíma en sérstök skilyrði hafi myndast í gærkvöldi.

Lesa meira

Góðar gjafir gjörbreyta aðstöðu heilsugæslunnar á Vopnafirði

Aðstandendur allra fyrsta hjúkrunarfræðingsins sem starfaði á heilsugæslustöð Vopnafjarðar komu færandi hendi nýverið og gáfu heilsugæslunni á staðnum bæði fjölnota upplýsingaskjá og sérstakan rafdrifinn stól. Stóllinn sérstaklega mun gjörbreyta vinnuaðstöðu heilsugæslunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.