Tvær milljónir til menningarverkefna í Fjarðabyggð
Stjórn Menningarstofu Fjarðabyggðar hefur samþykkt styrkveitingar til þrettán menningarverkefna á árinu en upphæð styrkjanna í heild að þessu sinni nemur tveimur milljónum króna.
Stjórn Menningarstofu Fjarðabyggðar hefur samþykkt styrkveitingar til þrettán menningarverkefna á árinu en upphæð styrkjanna í heild að þessu sinni nemur tveimur milljónum króna.
Börn og unglingar í Skíðafélagi Stafdals (SKÍS) hyggjast um helgina reyna að safna sér í ferðasjóð vegna Andrésar Andarleikana og gera það með þeim allsérstæða hætti að hvert og eitt þeirra mun skíða sem nemur lengd hæsta fjalls veraldar.
Í kjölfar þess að Skipulagsstofun úrskurðaði í byrjun árs að bygging Gilsárvirkjunar í Eiðaþinghá skyldi háð formlegu mati á umhverfisáhrifum hefur framkvæmdaraðilinn nú skilað inn áætlun um hvernig standa eigi að málum.
Framsóknarflokkurinn í Fjarðabyggð tilkynnti í kvöld að ákveðið hefði verið að slíta meirihlutasamstarfi hans og Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar vegna trúnaðarbrests. Framsóknarflokkurinn hefur á morgun viðræður við Sjálfstæðisflokkinn um myndun nýs meirihluta.
Tveggja hæða sex hundruð fermetra viðbót bætist við samvinnuhúsið Múlann í Neskaupstað á árinu gangi áætlanir eftir. Samningar eru langt komnir um útleigu stórs hluta viðbyggingarinnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.