Allar fréttir
Óku hringinn á metanbíl
Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson urðu um seinustu helgi fyrstir til að aka Hringveginn á bíl knúnum íslensku metani. Ferðin var farin á vegum fyrirtækisins N1 en markmiðið var að vekja athygli á möguleikunum sem felast í innlendri eldisneytisframleiðslu og metanbílum sem vistvænum og ódýrum valkosti í samgöngum.
Messað í fjórum kirkjum í Múlaprófastsdæmi
Messað ferður í fjórum kirkjum í Múlaprófastsdæmi á sunnudag.
KK matvæli gjaldþrota
Matvælafyrirtækið KK matvæli á Reyðarfirði var úrskurðað gjaldþrota í byrjun mánaðarins.Tveir toppleikir
Höttur og Fjarðabyggð spiluðu bæði í kvöld leiki sem voru bráðskemmtilegir fyrir hlutlausa áhorfendur. Leikirnir voru erfiðari fyir aðstandendur liðanna og þau sjálf.
Heimildarmynd um Barðsneshlaupið
Föstudagskvöldið 31. júlí kl. 20:00 verður forsýning á heimildarkvikmyndinni BARÐSNES í húsnæði Björgunarsveitarinnar Gerpis að Nesgötu 4 í Neskaupstað.