Körfubolti: Höttur í 1. deild
Karlalið Hattar í körfuknattleik heldur sæti sínu í 1. deild karla þrátt fyir að hafa átt að falla í vor.
Karlalið Hattar í körfuknattleik heldur sæti sínu í 1. deild karla þrátt fyir að hafa átt að falla í vor.
Strengjasveitin Amiina heldur tvenna tónleika á Austurlandi um helgina. Klukkan fimm í á föstudag kemur sveitin fram í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði og á laugardag verður spilað við Dalatangavita klukkan fjögur.
Boðað hefur verið til mótmæla gegn ríkisábyrgð á Icesave samningnum á morgun, föstudag, klukkan 14:00 fyrir utan sýsluskrifstofuna á Egilsstöðum.
Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Stapa, segir Lífeyrissjóðina tilbúna að skoða fjármögnun sérstakra framkvæmda. Engin sérstök verkefni hafi enn verið skoðuð og því ekki afstaða tekin til þeirra.
Björgvin Karl Gunnarsson, leikmaður 2. deildar liðs Hattar í knattspyrnu, klæddist kvenmannskjól á æfingu liðsins í kvöld fyrir að hafa verið rekinn út af í seinasta leik.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.