Allar fréttir

Herdís Magna fyrsta konan sem verður formaður LK

Herdís Magna Gunnarsdóttir bóndi á Egilsstöðum var kjörin formaður Landssambands kúabænda (LK) á nýliðnum aðalfundi þess. Er Herdís Magna fyrsta konan sem gegnir þessari stöðu. Hún var áður varaformaður LK og hefur setið í stjórn sambandsins í nær fjögur ár.

Lesa meira

Ekkert smit á Austurlandi

Ekkert virkt Covid-19 er lengur á Austurlandi og enginn er í sóttkví. Austurland er eini landshlutinn sem státar af þessum árangri.

Lesa meira

Harmar vinnubrögð við gerð stíflu við Arnarvatn

Skipulags- og umhverfisnefnd Vopnafjarðar harmar vinnubrögð við gerð stíflu við Arnarvatn. Farið var í gerð stíflunnar án leyfis að því er segir í bókun í fundargerð. Sara Elísabet Svansdóttir sveitarstjóri Vopnafjarðar segir að málið sé í farvegi.

Lesa meira

Að bóka eða bóka ekki

Sveitarfélög utan höfuðborgarsvæðisins hafa lengi lagt áherslu á mikilvægi þess að fleiri opinber störf verði flutt út á landsbyggðina. Því var ánægjulegt þegar Matvælastofnun auglýsti nýlega eftir að ráða háskólamenntaðan starfsmann, með sérþekkingu á fiskeldi, í 100% starf sérfræðings með aðsetur á starfsstöð Matvælastofnunar á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.