Allar fréttir

Tveir í einangrun eftir landamæraskimun

Tveir einstaklingar eru í einangrun á Austurlandi vegna Covid-19 smits. Veiran greindist hjá báðum þeirra við landamæraskimun. Þriðji einstaklingurinn er skráður er með veiruna eystra dvelur ekki á svæðinu.

Lesa meira

„Heima er best“

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands ítrekar tilmæli sín um að fólk sé ekki á ferðinni milli landshluta að öðru.

Lesa meira

„Sé ekki annað en Íslandsmótinu sé endanlega lokið“

Formaður Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar (KFF) telur stjórn Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) vart eiga annarra kosta völ en blása Íslandsmótið í knattspyrnu af. Allt íþróttastarf í landinu er bannað samkvæmt nýjum samkomutakmörkunum fram til 17. nóvember.

Lesa meira

Fullkomið brúðkaup frumsýnt í kvöld, jafnframt eina sýningin

Ákveðið hefur verið að flýta frumsýningu á leikritinu Fullkomið brúðkaup um einn dag og verður leikritið því frumsýnt í kvöld. Er þetta jafnframt eina sýningin þar sem mjög ólíklegt er að fleiri sýningar verði á leikritinu. Eins og kunnugt er munu allar sviðssýningar falla niður frá og með morgundeginum vegna hertra sóttvarnarreglna.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.