Allar fréttir

Efling á starfsemi náttúrstofa í biðstöðu í hálft annað ár

Það hefur tekið Umhverfis- og auðlindaráðuneytið (UAR) eitt og hálft ár að koma á fót samráðsnefnd til að efla starfsemi náttúrustofa. Kristín Ágústsdóttir forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands segir að þessi langi tími sé óheppilegur.

Lesa meira

Austurland sleppur ekki við hertar reglur

Sóttvarnalæknir mælist til þess við heilbrigðisráðherra að hertar reglur til varnar útbreiðslu Covid-19 veirunni gildi jafnt yfir allt landið. Austurland er eini landshlutinn í dag án smits.

Lesa meira

„Dramað er á allt öðru plani en maður á að venjast“

Héraðsbúinn Vigdís Diljá Óskarsdóttir hefur hafið útgáfu á hlaðvarpsþáttum um bandarísku sjónvarpsþættina um Piparsveinin eða „The Bachelor“. Hún segir ákveðinn fáránleika að bakvið þáttunum sem sé það sem geri þá svo áhugaverða umfjöllunar.

Lesa meira

Erfiðar aðstæður til leitar í Stafafellsfjöllum

Alls tóku níu manns frá björgunarsveitinni Báru á Djúpavogi þátt í leitinni að manninum í Stafafellsfjöllum í nótt og í morgun. Aðstæður til leitar voru erfiðar sökum veðurs en gul veðurviðvörun var í gangi á svæðinu meðan á leit stóð.

Lesa meira

Nýting hótelherbergja aðeins 18% á Austurlandi

Nýting hótelherbergja á Austurlandi í september var aðeins 18% en í sama mánuði í fyrra var hún 64%. Þetta kemur ekki á óvart þar sem flest hótel og gistiheimili í fjórðungnum voru lokuð eða að loka í mánuðinum vegna hruns í komu ferðamanna. Til samanburðar var nýting hótelherbergja á höfuðborgarsvæðinu aðeins 13,8% í september.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.