Allar fréttir
Ítreka beiðnir til rjúpnaveiðimanna um að halda sig heima
Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands ítrekar hvatningu sína til Austfirðinga að leggjast ekki í ferðalög milli landshluta nema brýna nauðsyn beri til.Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun
Hátíðin Dagar myrkurs hefst á morgun 28. október og stendur fram á sunnudag. Þetta er í tuttugasta og fyrsta skipti sem hátíðin er haldin. Hátíðin er sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi og hefur það að markmiði að hvetja til samveru.
Prófa hálkuvarnir á göngubrúm
Félagar í Gönguklúbbi Seyðisfjarðar hafa nú sett hálkuvörn á göngubrýrnar yfir Ytri-Hádegisá. Þeir vilja vita hvernig hálkuvörnin kemur út við mismunandi aðstæður.Fundu grip í Fáskrúðsfirði sem talinn er frá skútuöld
Hásetar um borð í togaranum Múlabergi SI fundu nýlega stóran trégrip þegar togarinn var við rannsóknaveiðar í Fáskrúðsfirði. Jafnvel er talið að um hluta af franskri skútu sé að ræða frá fornri tíð eða skútuöldinni.Skafrenningur á Fjarðaheiði
Hálka og skafrenningur er á Fjarðarheiði og snjóþekja á Vatnsskarði eystra, Öxi og Breiðdalsheiði.