Allar fréttir

Ekki þykir ráð að fá gesti úr borginni

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands hvetur Austfirðinga til að íhuga vandlega hvort þörf sé á ferðum til og frá höfuðborgarsvæðinu, sem og fá til sín gesti þaðan.

Lesa meira

Kynna áform um að friðlýsa Gerpissvæðið

Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Fjarðabyggð og í samstarfi við landeigendur, hefur kynnt áform um friðlýsingu Gerpissvæðisins, milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar. Áformin eru kynnt í samræmi við ákvæði náttúruverndarlaga. Frestur til að skila athugasemdum við áformin er til og með 1. desember 2020.


Lesa meira

„Allir þurfa að vita hvað við eigum í íslenskri náttúru og enginn vill missa“

Ljósmyndasýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag í tilefni af 50 ára afmæli Náttúruverndarsamtaka Austurlands. Sýninguna prýða meðal annars myndir af svæði sem fór undir vatn við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Aðstandendur sýningarinnar segja nauðsynlegt að þekkja söguna og draga af henni lærdóm.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.