Allar fréttir

Kanna verð á grasi á Vopnafjarðarvöll

Fyrir liggur að sennilega þarf að skipta út grasinu á Vopnafjarðarvelli. Kannað verður hvort sé hagkvæmara að fá nýtt gras eða gervigras. Minnihlutinn í sveitarstjórn lagði fram tillögu um að málið yrði kannað á síðasta sveitarstjórnarfundi og var sú tillaga samþykkt samhljóða.

Lesa meira

Tókst að útvega nær öllum leikskólapláss

Tekist hefur að útvega nær öllum sem vildu leikskólapláss á Egilsstöðum og nágrenni úrlausn sinna mála. Aðeins skorti örfá pláss fyrir yngstu börnin sem sótt hafði verið um pláss fyrir í vor þegar lausum plássum var úthlutað.

Lesa meira

Fólki fjölgar á Austurlandi nema á Seyðisfirði

Íbúar á Austurlandi voru 10.740 um síðustu mánaðarmót að því er fram kemur í tölum um mannfjölda á landinu hjá Hagstofunni. Fólki fjölgar allsstaðar í fjórðungnum nema á Seyðisfirði þar sem þeim fækkar lítilega á milli ára.


Lesa meira

Líkamsræktarstöðvum í Fjarðabyggð lokað

Vegna hertra sóttvarnarráðstafana hefur líkamsræktarstöðvum í Fjarðabyggð verið lokað frá og með gærdeginum. Gert er ráð fyrir þessum lokunum að minnsta kosti næstu tvær vikurnar að því er segir á vefsíðu Fjarðabyggðar.

 

Lesa meira

Væri óráð að sleppa aðgerðum á ákveðnum landssvæðum

Sóttvarnalæknir segir ekki koma til greina að hlífa ákveðnum landshlutum við hertum aðgerðum vegna Covid-19 faraldursins, þótt þar sé minna um smit en á höfuðborgarsvæðinu. Slíkar undantekningar gætu dregið faraldurinn á langinn.

Lesa meira

Góð veiði af glimrandi síld

Beitir NK kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 1.300 tonn af síld. Löndun úr honum hófst strax og löndun úr Berki NK lauk en Börkur var með 860 tonn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.