Allar fréttir
Tókst að útvega nær öllum leikskólapláss
Tekist hefur að útvega nær öllum sem vildu leikskólapláss á Egilsstöðum og nágrenni úrlausn sinna mála. Aðeins skorti örfá pláss fyrir yngstu börnin sem sótt hafði verið um pláss fyrir í vor þegar lausum plássum var úthlutað.Fólki fjölgar á Austurlandi nema á Seyðisfirði
Íbúar á Austurlandi voru 10.740 um síðustu mánaðarmót að því er fram kemur í tölum um mannfjölda á landinu hjá Hagstofunni. Fólki fjölgar allsstaðar í fjórðungnum nema á Seyðisfirði þar sem þeim fækkar lítilega á milli ára.Líkamsræktarstöðvum í Fjarðabyggð lokað
Vegna hertra sóttvarnarráðstafana hefur líkamsræktarstöðvum í Fjarðabyggð verið lokað frá og með gærdeginum. Gert er ráð fyrir þessum lokunum að minnsta kosti næstu tvær vikurnar að því er segir á vefsíðu Fjarðabyggðar.