Allar fréttir

Minna á nýjar reglur á miðnætti

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi minnir Austfirðinga á að hertar reglur vegna Covid-19 faraldursins taka gildi á miðnætti. Reglurnar ná yfir landið allt þótt staðan sé ágæt eystra í augnablikinu.

Lesa meira

Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur - Myndir

Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í gærkvöldi. Höttur var yfir lengi í leiknum en gestunum tókst að jafna leikinn undir lok venjulegs leiktíma og höfðu síðan yfirburði í framlengingu.

Lesa meira

Breytingar á miðju kjörtímabili

Þau tíðindi urðu í vikunni að Karl Óttar Pétursson baðst lausnar frá störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Ýmsar kenningar hafa heyrst um ástæður starfslokanna, enda er þetta eitthvað sem ekki hefur áður gerst í sögu hins sameinaða sveitarfélags okkar.

Lesa meira

Fjórum bjargað úr bát við Papey

Fjórum einstaklingum var í kvöld bjargað úr litlum fiskibáti, en leki kom að bátnum eftir að hann tók niður á grynningu austur af Papey.

Lesa meira

Ferðalag sem gengið hefur eins og í fornsögu

Farandkennarar á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa þrætt grunnskóla á Austurlandi, alla leið frá Höfn og að Egilsstöðum og kynnt fornsögur fyrir nemendur á miðstigi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.