Allar fréttir

Fjölbreytt úrval af kartöflum á hátíð í Vallanesi

Hjónin Eymundur Magnússon og Eygló Björk Ólafsdóttir í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem reka þar matvælafyrirtækið Móður Jörð, efna til Jarðeplahátíðar á laugardag. Þar getur fólk kynnt sér fjölbreytt úrval af kartöflum, kynnst sögu þeirra á Íslandi og smakkað á ýmsum réttum úr þeim.

Lesa meira

Eitt af fyrstu stóru verkunum að endurmeta fjárhagsstöðuna

Útlit er fyrir 320 milljónir vanti upp á áætlaðar tekjur Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem eftir helgi sameinast í nýtt sveitarfélag. Oddvitar nýmyndaðs meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks segja sveitarfélagið hafa burði til að standa þetta högg af sér en þó verði að fara yfir allar áætlanir.

Lesa meira

Spennandi sultugerðarkeppni á Seyðisfirði

Hinn árlegi Haustroði verður haldin með pomp og prakt á Seyðisfirði um helgina í félagsheimilinu Herðubreið. Hátíðin hefst á morgun, laugardag, og meðal hápunktanna er hin spennandi sultugerðarkeppni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.