Allar fréttir

Aðeins eitt staðfest smit á Austurlandi

Einungis eitt staðfest smit er á Austurlandi, landamærasmit sem kynnt var af hálfu aðgerðastjórnar í gær. Ekkert innanlandssmit er í fjórðungnum sem er jákvætt.

Lesa meira

Körfubolti: Hetti spáð falli

Bæði forráðamenn félaga og fulltrúar fjölmiðla spá Hetti falli úr úrvalsdeild karla í vetur. Keppnistímabilið hefst næsta fimmtudag.

Lesa meira

Unnu C-deildina án þess að tapa leik

Lið Austurlands í þriðja flokki karla leikur á sunnudag í undanúrslitum Íslandsmóts þriðja flokks karla í knattspyrnu. Liðið vann í sumar C-deild mótsins og fór í gegnum hana án þess að tapa leik.

Lesa meira

Smit greint í sýnatöku á landamærum

Einn einstaklingur er í einangrun vegna Covid-19 smits á Austurlandi. Viðkomandi greindist við sýnatöku á landamærum. Ekki er talið að fleiri séu útsettir fyrir smiti.

Lesa meira

Að loknum kosningum á Austurlandi: Ég er sekur ... karlremba og afturhald

Ég varð fyrir talsverðu áfalli um daginn þegar ég uppgötvaði að ÉG, endurtek ég sjálfur, væri karlremba, afturhaldsseggur, dóni, og sennilega laumu kynþáttaníðingur og kvenhatari í þokkabót. Allt þetta af því mér hafi orðið það á að verða miðaldra og væri að sönnu karlmaður, bæði í grunninn og enn þann dag í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.