Allar fréttir

Mættar til upphitunar þegar leiknum var frestað

Kvennalið Þróttar Neskaupstaðar var mætt suður í Laugardalshöll þegar ákveðið var að fresta leik liðsins gegn Þrótti Reykjavík þar sem einstaklingur úr heimaliðinu var sendur í sóttkví. Félagið þarf að leggja út fyrir annarri borgarferð til að spila leikinn síðar.

Lesa meira

BRAS að hefjast undir yfirskriftinni: Réttur til áhrifa

Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi, BRAS, er að hefjast á ný. Sökum COVID verður hátíðin með öðru sniði í ár en í fyrra. Þannig munu viðburðir verða aðlagaðir að þeim sóttvarnareglum sem í gildi eru.

Lesa meira

Haustsýning um einingarhús og listræna tjáningu

Haustsýningin í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi, fjallar að þessu sinni um einingarhús undir formerkjunum PREFAB/FORSMÍÐ Einingarhús og listræn tjáning frá einum aldamótum til annarra.

Lesa meira

Leiknismenn að heiman í tæpa fjóra sólarhringa

Knattspyrnulið Leiknis Fáskrúðsfirði gerði víðreist í síðustu viku. Félagið mun vera það lið sem ferðast mest vegna Íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar og ferðirnar röðuðust ekki vel upp þegar finna þurfti nýja leikdaga fyrir leiki sem frestað var út af Covid-19 faraldrinum.

Lesa meira

Hafnaraðstaðan óbreytt vegna stækkunar Norrænu

Ekki þarf að breyta hafnaraðstöðunni á Seyðisfirði vegna stækkunar ferjunnar Norrænu í vetur. Þetta segir Linda Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri Norrænu í samtali við Austurfrétt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.