Allar fréttir

Austurlistinn kallar eftir samstjórn í nýju sveitarfélagi

Oddviti Austurlistans segir Sjálfstæðisflokkinn hundsa vilja kjósenda í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi með að hefja viðræður við Framsóknarflokkinn um myndun meirihluta. Austurlistinn telur rétt að látið hefði verið reyna á samstjórn allra framboða til að mæta stórum verkefnum sem framundan eru.

Lesa meira

Úrslit í heimastjórnarkosningum

Samhliða sveitarstjórnarkosningunum í nýju sveitarfélagi á Austurlandi síðasta laugardag voru kosnir tveir aðalmenn og tveir varamenn í fjórar heimastjórnir sem fara munu með málefni hvers þess sveitarfélags sem sameinast.

Lesa meira

Meirihlutaviðræður hefjast seinnipartinn í dag

Gauti Jóhannesson oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi segir að meirihlutaviðræður muni hefjast seinnipartinn í dag. Hann vildi hinsvegar ekki gefa upp að svo stöddu við hvaða flokk verður rætt fyrst.

Lesa meira

Aflaverðmæti makrílskipa 3 milljarðar króna hjá SVN

Aflaverðmæti makrílskipa hjá Síldarvinnslunni (SVN) nam rétt tæpum 3 milljörðum króna á þessari vertíð sem lauk nýlega.
Þetta kemur fram á vefsíðu SVN. Þar segir að heildarkvóti íslenskra skipa á vertíðinni var 148.400 tonn og eru 18.900 tonn óveidd. Í fyrra nam makrílveiði Íslendinga 125.500 tonnum.

Lesa meira

Þröstur: Lítum á þetta sem varnarsigur

Þröstur Jónsson oddviti Miðflokksins  í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi segir að hann líti á niðurstöður kosninganna um síðustu helgi sem ákveðinn varnarsigur.

Lesa meira

Stofna ADHD samtök á Austurlandi

Fyrir dyrum stendur að stofna ADHD samtök á Austurandi. Verður stofnfundur þessara samtaka haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum fimmtudagskvöldið n.k. og hefst hann kl. 20.00.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.