Allar fréttir
Óbreytt staða á Austurlandi
Engin breyting er á fjölda þeirra sem eru í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins á Austurlandi og enginn er smitaður.Ráðherra ánægður með þróun á Seyðisfirði og Borgarfirði eystra
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, heimsótti Seyðisfjörð og Borgarfjörð eystri nýlega og kynnti sér uppbyggingu í húsnæðismálum á svæðinu.„Sagði við bekkinn að markvörðurinn myndi skora“
Einherji vann um helgina frækilegan 6-2 sigur á Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV), efsta liði þriðju deildar karla á Vopnafirði. Einherji var 0-2 undir í hálfleik. Markvörður liðsins var meðal markaskorara.Jódís: Göngum sátt frá borði
Jódís Skúladóttir oddviti Vinstri grænna í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, segir að þau gangi sátt frá borði í nýafstöðnum kosningum sem fram fóru á laugardag.Gjörbreytt síldarstemming en samt eimir af henni
Síldarstemmning nútímans er mjög frábrugðin þeirri stemmningu sem ríkti á síldarárunum á síðustu öld en samt eimir af henni. Skipin sem stunda veiðarnar eru fá en burðarmikil og vel útbúin til veiðanna.