Allar fréttir

Úrslit í kjöri til heimastjórna

Kosið var til heimastjórna samhliða sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Heimastjórnirnar eru fjórar talsins, fyrir hvert núverandi sveitarfélaga.

Lesa meira

Einstaklingar í sóttkví geta kosið á Seyðisfirði

Aðstöðu til að kjósa fyrir einstaklinga í sóttkví hefur verið komið upp í hafnarhúsinu á Seyðisfirði. Kjörsókn á hádegi í sveitarstjórnarkosningum í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi var um 10%.

Lesa meira

Úrslit kosninga í nýju sveitarfélagi á Austurlandi

Kosið var til sveitarstjórna í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Talning atkvæða hófst um klukkan 23:20 og var að mestu lokið um miðnætti. Úrslit voru tilkynnt um klukkan hálf eitt og voru svohljóðandi:

Lesa meira

Austurland eini landshlutinn án smits

Austurland er eini landshlutinn þar sem enn hefur ekki greinst Covid-19 smit í vikunni, samkvæmt nýjustu tölum á frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og Landlækni.

Lesa meira

Frekar dræm kjörsókn

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagið á Austurlandi hefur verið fremur dræm, einkum á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.