Allar fréttir

Nýskapandi sókn á landsbyggðinni

Fjórða iðnbyltingin er skollin á og við finnum það í okkar daglega lífi hvernig stafræn tækni verður sífellt stærri partur af tilveru okkar – bæði í vinnu og á heimavelli.

Lesa meira

Biðin eftir plötunni stóð í 12 ár

Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan heldur á laugardagskvöld útgáfutónleika sólóplötu sinnar sem kom út í byrjun ágúst. Platan hefur verið nokkurn tíma í smíðum því fyrsta lagið var tekið upp árið 2008.

Lesa meira

Af fyrrverandi tukthúsum

Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira

„Þessi brottvísun er ekki í mínu nafni“

Fulltrúar allra framboða í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi taka jákvætt í að sveitarfélagið muni taka á móti flóttafólki. Enginn kveðst stoltur af brottvísun barnafjölskyldna frá landinu.

Lesa meira

Nauðsynlegt að vita lögheimilið til að kjósa í heimastjórn

Kjósendur í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi þurfa að vita nafn og lögheimili þess einstaklings sem þeir hyggjast kjósa í heimastjórn á sínu svæði. Tæknilega séð eru allir sem eru kjörgengir í framboð en sextán einstaklingar hafa lýst sig reiðubúna til að starfa í heimastjórnunum fjórum.

Lesa meira

100 milljónir í fyrirframgreidda leigu

Landsvirkjun mun greiða sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði 100 milljónir í fyrirframgreidda leigu fyrir sýningaraðstöðu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Fénu verður varið í uppbyggingu hússins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.