Allar fréttir

Hvernig sendi ég spurningar inn á framboðsfundinn?

Íbúar í nýju sameinuðu sveitarfélagi geta sent inn spurningar á frambjóðendur á framboðsfundi, sem Austurfrétt/Austurglugginn standa fyrir í samvinnu við sveitarfélagið Fljótsdalshérað í kvöld, bæði fyrir fundinn og á meðan honum stendur.

Lesa meira

Einar Már: Ef vel tekst til þá gerbreytir þetta Austurlandi

Einar Már Sigurðarson, formaður Austurbrúar og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi, ber miklar væntingar til væntanlegs háskólanáms á Austurlandi. Möguleikarnir til framtíðar séu miklir þótt fyrst verði aðeins byrjað á einni grein.

Lesa meira

Blankalogn gagnvart Covid-19

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands segir blankalogn ríkja í fjórðungnum hvað varðar Covid-19 smit. Hún áréttar þó sem fyrr að lítið megi út af bregða til að bresti á með kalda og jafnvel roki.

Lesa meira

Atvinnu- og samgöngumál skipta kjósendur mestu máli

Samgöngumál eru það málefni sem skipta kjósendur mestu máli við val á framboðslista fyrir fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Menningarmál virðist minnst áhrif hafa.

Lesa meira

Hversu vel treysta kjósendur leiðtogunum?

Gauti Jóhannesson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, nýtur mests trausts meðal kjósenda í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, ef marka má skoðanakönnun sem Austurfrétt/Austurglugginn gerðu í lok ágúst.

Lesa meira

Nýjar áherslur í sameinuðu sveitarfélagi

Þann 19. september göngum við til kosninga um nýja sveitarstjórn í sameinuðu sveitarfélagi Múlaþingi. Ef tekið er mið af hversu mikill meirihluti samþykkti sameiningu sveitarfélaganna, má draga þá ályktun að íbúar hins nýja sveitarfélags vilji sjá breytingar og nýja nálgun í uppbyggingu samfélagsins. Þjónustu fyrir unga sem aldna og fjölbreytt atvinnutækifæri.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.