Allar fréttir

UMF Þristur hlaut Hermannsbikarinn

Á sambandþingi UÍA sem fram fór á dögunum var tilkynnt að UMF Þristur hlyti Hermannsbikarinn fyrir árið 2019 fyrir útivistarnámskeiðin sem félagið hefur byggt upp með góðum árangri undanfarin ár.

Lesa meira

Íbúar Austurlands fá 40% afslátt af flugi til Reykjavíkur

Íbúar á Austurlandi munu fá 40% afslátt af flugmiðum til og frá Reykjavík. Þetta kom fram í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á blaðamannafundi í flugstöðinni á Egilisstöðum sem nú stendur yfir.

Lesa meira

Bættar samgöngur – vaxandi samfélag

Niðurgreiðsla innanlandsflugs er skref í þá átt að jafna aðgengi að því sameiginlega sem byggt hefur verið upp í höfuðborg okkar allra og styrkja byggð í öllum fjórðungum. Niðurgreiðslan er því réttlætismál fyrir þá sem fjærst búa frá sameiginlegri þjónustu, aðstöðu og afþreyingu höfuðborgarinnar, sem er líka mikilvægt byggðamál.

Lesa meira

Heyskapur gengið bölvanlega hjá mörgum bændum á Austurlandi

„Þetta hefur bara gengið hreint bölvanlega í sumar og ég er ekki einn í þeirri stöðu hér í grendinni,“ segir Þórarinn Páll Andrésson bóndi á Fljótsbakka. Tún hans urðu fyrir miklum kalskemmdum í vor og síðan komu þurrkar í sumar sem gerðu ástandið enn verra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.