Allar fréttir

80 þúsund króna reikningur varð að 450 þúsund króna dómsmáli

Héraðsdómur Austurlands hefur gert karlmanni á þrítugsaldri að greiða organista alls 450.000 krónur í málskostnað og fyrir þjónustu í jarðarför. Maðurinn neitaði að greiða reikning organistans því hann skildi prestinn á þá á leið að þjónusta organista og kórs væri honum að kostnaðarlausu.

Lesa meira

„Alltaf gleymist Austurland“

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og þingmaður Norðausturkjördæmis, vakti athygli á naumum hlut Austurlands í nýrri samgönguáætlun þegar hún var tekin til fyrstu umræðu á Alþingi í vikunni. Samgönguráðherra segir að þau verkefni hafi hlotið forgang sem auki öryggi mest.

Lesa meira

„Ein ósk er ekki nóg fyrir mig“

„Fólk er ótrúlega ánægt og þakklátt og við höfum fengið rosalega góðar viðtökur,“ segir Hákon Hildibrand, en Hildibrand Hótel hefur nú opnað bakarí í gamla kaupfélagshúsinu í samstarfi við Sesam brauðhús á Reyðarfirði. Hákon er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.