Allar fréttir

Kom betri kennari heim frá Kína

„Það skiptir öllu máli að læra tungumálið í því samfélagi sem þú býrð, það er erfitt að komast inn í það án þess og mikil hætta á að lenda utanveltu,“ segir Berglind Einarsdóttir kennari, en metþátttaka hefur verið í íslenskukennslu á vegum Austurbrúar í Djúpavogshreppi að undanförnu.

Lesa meira

Þrettán í U-17 ára landsliðunum í blaki

Þrettán leikmenn úr þremur austfirskum íþróttaliðum voru í íslensku U-17 ára landsliðunum í blaki sem komu saman til æfinga á Húsavík um helgina. Blaktímabilið hófst á sama tíma með meistarakeppni.

Lesa meira

Tinna Kristbjörg hlýtur hvatningarverðlaun TAK 2018

Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir hlaut í vikunni hvatningarverðlaun Tengslanets austfirskra kvenna fyrir árið 2018. Tinna hefur í starfi sínu sem verkefnastjóri hjá Austurbrú greint tölfræði sem skilað hefur áhugaverðum niðurstöðum um stöðu kvenna á Austurlandi.

Lesa meira

Úrskurðir hafa ekki áhrif á laxeldi eystra

Nýir úrskurðir um starfsleyfi fiskeldis á Austfjörðum hafa ekki áhrif á rekstur laxeldir á Austfjörðum. Þeir kunna hins vegar að hafa áhrif á starfsleyfi sem sótt hefur verið um.

Lesa meira

Körfubolti: „Barn sem dettur stendur upp aftur“

Hetti er spáð sigri í fyrstu deild karla í körfuknattleik af þjálfurum og fyrirliðum liðanna í deildinni. Liðið féll úr úrvalsdeildinni síðasta vor og hefur keppni í fyrstu deildinni í kvöld með að taka á móti Sindra frá Höfn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.