Allar fréttir

Skoða þarf áhrif virkjunar á laxfiska í Hofsá

Skoða þarf möguleg áhrif af virkjun Þverár í Vopnafirði á uppeldisstöðvar fyrir laxfiska sem veiðast í Hofsár. Ger er ráð fyrir tveggja hektara uppistöðulóni og vatni verði miðlað um niðurgrafna pípu niður í stöðvarhús á láglendi.

Lesa meira

„Breytir miklu þegar þú færð svona fréttir“

Stöðfirðingurinn Heimir Þorsteinsson hefur leikið stóran þátt í sögu Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar þar sem hann hefur tvisvar verið aðalþjálfari liðsins. Starfið hefur hins vegar snúist um meira en fótbolta en Heimir þurfti meðal annars að fylgja einum leikmanni grafar og bregðast við þegar annar greindist með illkynja krabbamein.

Lesa meira

„Nýja bókin er frekar pólitísk“

Önnur bók listamannsins Hafsteins Hafsteinssonar á Norðfirði kemur út í október og ber nafnið „En við erum vinir“. Um sjálfstætt framhald fyrri bókar hans er að ræða.

Lesa meira

„Allir hafa gott af því að fara einn til tvo túra á sjó“

„Mig hefur alltaf langað til þess að prófa að fara á sjó en sjómennskan er í ættinni. Svo er ég að taka mér árs pásu frá háskólanum, vantaði vinnu og langaði að prófa eitthvað nýtt,“ segir Lísa Margrét Rúnarsdóttir, sem hefur verið háseti á frystitogaranum Blængi NK frá Norðfirði.

Lesa meira

Þrautreyndur þjófur dæmdur í 18 mánaða fangelsi

Héraðsdómur Suðurlands dæmdi nýverið pólskan karlmann í eins og hálfs árs fangelsi fyrir fjölmörg innbrot hérlendis, meðal annars á Austfjörðum. Rétt þótt að hneppa manninn í fangelsi í ljósi langs brotaferils víða um Evrópu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.