Allar fréttir

„Þarna er landið okkar, Guðni, þarna er Ísland“

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid voru í opinberri heimsókn á Borgarfirði eystri, Fljótsdalshéraði og í Fljótsdalshreppi á dögunum. Í ferðinni heimsóttu þau skóla, stofnanir og fyrirtæki og hittu fjölmarga íbúa að máli.

Lesa meira

Höttur féll en Afturelding fagnaði deildarmeistaratitli - Myndir

Höttur féll í dag úr annarri deild karla í knattspyrnu eftir 1-3 ósigur gegn Aftureldingu á heimavelli í lokaumferð Íslandsmótsiðs. Höttur var yfir í hálfleik en Mosfellsbæjarliðið var hungrað enda deildarmeistaratitill og sæti í fyrstu deild að ári í húfi.

Lesa meira

Landsnet með viðbúnað út af mögulegri ísingu

Landsnet sendi í morgun frá sér viðvörun um möguleg áhrif mikillar úrkomu og slyddu sem von er á í nótt á flutningskerfi raforku á Austurlandi. Vakt er á svæðinu en ekki er talið að veðrið hafi teljandi áhrif á kerfið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.