Allar fréttir

„Það þýðir ekki að bíða endalaust“

„Nýsköpun er lykillinn að framþróun allra samfélaga og er því nauðsynlegt að koma í veg fyrir stöðnun og jafnvel hnignun þeirra samfélaga sem hafa reitt sig á svipaðan atvinnubúskap ár frá ári,“ segir Daníel G. Daníelsson, verkefnafulltrúi hjá Icelandic Startups, sem hvetur alla til að senda inn umsókn í frumkvöðlakeppnina Gulleggið, en frestur til þess rennur út þann út 12. september næstkomandi.

Lesa meira

„Forritun er færni til framtíðar“

„Þegar ég tók við starfinu byrjaði ég á því að fara yfir stöðuna til þess að átta mig á því hvaða búnaður væri til og satt best að segja var hún ekki beisin,“ segir Birgir Jónsson, skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar, sem á dögunum barst höfðingleg gjöf frá Eskju til eflingar tæknikennslu.

Lesa meira

„Fyrsta menningarhátíð barna- og ungmenna sem haldin er í heilum landshluta“

„Þetta er fyrsta hátíðin og sem vonandi er komin til að vera og verður enn öflugri á næstu árum,“ segir Signý Ormarsdóttir um menningarhátíð barna- og ungmenna (BRAS) sem sett verður á laugardaginn og stendur út september. Hátíðin er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Austurlands 2018.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.