Allar fréttir
Chögma: Þakklát fyrir að hafa komist langt á stuttum tíma
Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð lenti í þriðja sæti Músíktilrauna í ár auk þess að fá viðurkenningu fyrir besta trommuleikarann. Sveitin spilar framsækinn metal sem er þversumman af þeim áhrifum sem meðlimir hennar verða fyrir.Halla Hrund líka efst á Austurlandi
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, mælist nú með mest fylgi frambjóðenda til forseta Íslands, á Austurlandi sem á landinu öllu.Fjöldasamkomum hefur verið frestað vegna mislingasmits
Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands segir íbúa á Norðausturlandi hafa sýnt ábyrgð með að draga úr fjöldasamkomum í kjölfar þess að mislingasmit greindist á svæðinu fyrir rúmri viku. Ný tilfelli hafa ekki komið upp.Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð
Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.Rúmar 162 milljónir til ferðamannastaða á Austurlandi
Alls komu rúmar 162 milljónir til sex mismunandi verkefna á Austurlandi við úthlutun úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Langstærsti styrkurinn vegna frekari uppbyggingar við Stuðlagil.