Allar fréttir
Eldur í þurrkgámum Skógarafurða
Slökkvilið Múlaþings var á sjöunda tímanum í kvöld kallað út vegna elds í gámum þar sem timbur er þurrkað við starfsstöð Skógarafurða á bænum Víðivöllum Ytri II í Fljótsdal.Vatnsmengun við Strandarveg á Seyðisfirði
Starfsfólk fyrirtækja við Strandarveg á Seyðisfirði veitti því athygli fyrr í vikunni að óvenjuleg og undarleg lykt fylgdi allt í einu vatninu úr krönum á svæðinu. Í kjölfarið tók HEF-veitur sýni sem leiddu í ljós mengun.
Fullorðnum boðið upp á bólusetningu gegn mislingum
Byrjað er að taka á móti tímapöntunum fyrir fullorðna einstaklinga á Vopnafirði og Bakkafirði sem vilja bólusetningar gegn mislingum. Ekki hafa enn greinst fleiri tilfelli af sjúkdóminum á Norðausturlandi.Telur álit ráðuneytisins ekki áfellisdóm yfir ferlinu
Ragnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn, kveðst fagna því að álit mennta- og barnamálaráðuneytisins á breytingum á fyrirkomulagi fræðslumála í Fjarðabyggð liggi fyrir.Niðurstöður mengunarmælinga á Seyðisfirði ljósar eftir helgi
Fyrr í vikunni varð vart við hugsanlega mengun í neysluvatni við Strandarveg á Seyðisfirði en nú hefur Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) staðfest að þar er mengun til staðar. Sjóða verður allt vatn í það minnsta framyfir helgina.