Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar verður haldið á skíðasvæðinu við Skíðamiðstöð Austurlands í Oddskarði á sunnudaginn 18. apríl næstkomandi.

skidamidstodin_oddskardi.jpgKeppendur á mótinu keppa í tveimur flokkum, 10 ára og yngri og 11 ára og eldri.   Mótið hefst klukkan 9:00 á sunnudagsmorguninn með númeraafhendingu 11 ára og eldri.  Númeraafhending í yngri flokknum 10 ára og yngri hefst klukkan 11:30.

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á HEIMASÍÐU Skíðafélags Fjarðabyggðar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar