Úrslit í Oddskarðsmóti
Úrslitin í Oddskarðsmótinu sem haldið var um síðustu helgi eru komin á heimasíðu Skíðafélags Fjarðabyggðar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.