Myndir: Riffilkeppni hjá SKAUST
Skotmót fór fram á skotsvæði SKAUST í Þuríðarstaðadal í blíðskaparveðri í gær. Keppt var í 3 flokkum á 100 og 200 metra færum.
Skotmót fór fram á skotsvæði SKAUST í Þuríðarstaðadal í blíðskaparveðri í gær. Keppt var í 3 flokkum á 100 og 200 metra færum.
Höttur er í öðru sæti annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir 1-3 sigur á Njarðvík um seinustu helgi. Fjarðabyggð réttir úr kútnum eftir erfiða byrjun. Nóg verður um að vera hjá austfirskum knattspyrnuliðum næstu daga.
Lið Sérdeildarinnar fagnaði sigri í bikarkeppni UÍA og Bólholts í körfuknattleik eftir 54-53 sigur á Ásnum í úrslitaleik á sunnudag. Fjögur lið tóku þátt í úrslitakeppninni sem fram fór í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.
Skíðafélagið í Stafdal er komið í sumarfrí. Vetrinum lauk með góðri ferð á Andrésar Andarleikana á Akureyri og að lokum uppskeruhátíð á Seyðisfirði.
Höttur og Fjarðabyggð unnu andstæðinga sína í annarri deild karla í dag bæði með fjögurra marka mun. Höttur er í efsta sæti deildarinnar því liðið hefur betra markahlutfall en Fjarðabyggð.
Höttur og Leiknir Fáskrúðsfirði eru úr leik í bikarkeppni karla. Bæði liðin töpuðu 5-0 fyrir úrvalsdeildarliðum í sextán liða úrslitum í gær. Fjöldi leikja verður á Austurlandi um helgina.
Lið Egilsstaðaskóla, sem vann Austurlandsriðil Skólahreysti, varð í fimmta sæti í lokakeppninni sem fram fór í Laugardalshöll í seinustu viku.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.