Íslandsglíman á Reyðarfirði á laugardag

Glímt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði á laugardag. Þetta er í þriðja sinn sem elsta Íslandsglíman, elsta íþróttamót landsins, er haldin þar.

Lesa meira

Knattspyrna: Linli Tu með þrennu í fyrsta deildarleiknum

Hin kínverska Linli Tu skorað þrennu í fyrsta deildarleik sínum með Fjarðabyggð/Hetti/Leikni þegar liðið vann Fjölni 6-1 á laugardag. Knattspyrnufélag Austfjarða náði í stig í sínum fyrsta leik í Íslandsmótinu.

Lesa meira

„Einstök umhyggja sem íþróttafólkinu er sýnd“

Heidi Giles kaus að ganga á ný til liðs við Fjarðabyggð/Hött/Leikni í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu til að ná sér á strik eftir að hafa slitið krossband á síðustu leiktíð. Hún segir afar vel búið að íþróttafólki á Íslandi.

Lesa meira

Helgin: Íslandsmótið í knattspyrnu byrjar

Þrjú austfirsk lið hefja leik sinn í Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina. Ýmislegt fleira er þó í boði eystra, svo sem teiti á vegum framboða og frásagnir af víkingum.

Lesa meira

Fjöldi manns í Fjallagöngunni á Fjarðarheiði

Tæplega 50 manns eru skráðir til þátttöku í Fjallagöngunni 2022 sem fram fer á Fjarðarheiði á morgun laugardag en þetta er lokaviðburður Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands.

Lesa meira

Knattspyrna: Luku Lengjubikar á sigri

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis lauk keppni í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með 3-0 sigri á Augnabliki í Fjarðabyggðarhöllinni um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar