Fyrirliðinn: Viljum hafa spennu í þessu

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0122_web.jpgKristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar í blaki, viðurkennir að liðið stytti hvorki sér né áhorfendum leið í leikjum sínum. Liðið tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn eftir sigur á HK í oddahrinu.

 

Lesa meira

Blak: Fyrsti leikur í úrslitum í kvöld

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0165_web.jpgÞróttur tekur á móti HK í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í íþróttahúsinu í Neskaupstað í kvöld. Þróttur hefur haft betur í leikjum liðanna í vetur.

 

Lesa meira

UÍA fólk í fyrsta sinn á palli í Íslandsglímunni

islandsgliman_0913_web.jpgÁsmundur Hálfdán Ásmundsson og Ragna Jara Rúnarsdóttir náðu um helgina besta árangri sem Austfirðingar hafa náð í Íslandsglímunni þegar þau höfnuðu í þriðja sæti í sínum flokkum.

 

Lesa meira

Aftur háspenna: Þróttur tryggði sér deildarmeistaratitilinn

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0165_web.jpgÞróttur Neskaupstað tryggði sér í dag deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í blaki þegar liðið vann HK 2-3 í Digranesi í dag. Í oddahrinunni vann Þróttur upp fimm stiga forskot þegar liðið snéri leiknum sér í hag.

 

Lesa meira

Spennandi grunnskólamót í skák: Myndir

img_7152.jpgTæplega 100 skákmenn mætti til keppni á skákmóti grunnskóla á Fljótsdalshéraði í skák sem fram fór á Egilsstöðum fyrir skemmstu. Mótinu var fylgt eftir með skákkennslu í seinustu viku og sjálft Íslandsmótið er framundan.

 

Lesa meira

Myndasafn: Annar bikar Þróttar á innan við viku

Þróttur Neskaupstað varð í dag deildarmeistari kvenna í blaki eftir sigur á HK í oddahrinu. Þetta er annar titill liðsins á einni viku eftir rimmur við HK en liðin áttust við í bikarúrslitum um seinustu helgi. Agl.is var sem fyrr á staðnum.

 

Lesa meira

Myndir: Þróttur bikarmeistari eftir sigur á HK

Þróttur varð í gær bikarmeistari kvenna í blaki þegar liðið lagði HK 3-2 í gríðarlega spennandi leik. Agl.is var á staðnum og fangaði baráttuna í leiknum og fögnuðinn í lok hans.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar