Fyrirliðinn: Mest spennandi leikur sem ég hef spilað

blak_throttur_hk_bikar_0195_web.jpgKristín Salín Þórhallsdóttir, fyrirlið bikarmeistara Þróttar í blaki, segist ekki hafa spilað spennuþrungnari leik en bikarúrslitaleikinn gegn HK í dag. Þróttur lagði ríkjandi bikarmeistarana eftir æsilega oddahrinu.

 

Lesa meira

UÍA Íslandsmeistari í unglingaflokki í glímu

glima_mars11.jpgLið UÍA hampaði um helgina Íslandsmeistaratitli í unglingaflokki í glímu eftir þriðju og seinustu umferð Íslandsmótsins sem glímd var á Ísafirði. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson vann til gullverðlauna í flokki +80 kg flokki unglinga á mótinu og fjöldi annarra glímumanna sambandsins fóru heim með verðlaun.

 

Lesa meira

130 keppendur á Björnsmóti

bjornsmot11_skdi.jpgUm 130 keppendur voru skráðir til keppni á Björnsmótinu á Skíðum sem haldið var í Stafdal um seinustu helgi. Aðeins var keppt í svigi þar sem aflýsa þurfti keppni í stórsvigi vegna veðurs.

 

Lesa meira

Höttur fékk Goðaskjöldinn

hottur_godaskjoldur.jpgLið Hattar fékk Goðaskjöldinn fyrir framkomu sína utan og innan vallar á Goðamótinu sem fram fór á Akureyri fyrir skemmstu. Þangað fóru lið í 5. og 6. flokki kvenna sem kepptu í flokki B-liða.

 

Lesa meira

Kvennatöltið fyrsta mótið í nýrri reiðhöll á Norðfirði

kvennatolt2011.jpegKvennatölt var haldið laugardaginn 5. mars í nýbyggðri reiðhöll hestamannafélagsins Blæs á Norðfirði, en það er fyrsta mótið sem haldið er í húsinu. Það voru Blæsfélagarnir Steinar Gunnarsson og Guðbjartur Hjálmarsson sem áttu veg og vanda að mótinu.

 

Lesa meira

Þróttur í bikarúrslitum um helgina

blak_throttur_bikarmeistari_web.jpgKvennalið Þróttar Neskaupstað spilar um helgina í úrslitum bikarkeppninnar í blaki. Möguleikar liðsins verða að teljast góðir í ljósi þess að það er í efsta sæti deildarkeppninnar.

 

Lesa meira

Karfa: Höttur tapaði fyrir Þór frá Akureyri

karfa_hottur_thorak_0056_web.jpgHöttur tapaði i gærkvöldi lokaleik sínum i fyrstu deild karla í körfuknattleik gegn Þór fra Akureyri 98-125 en liðin mættust á Egilsstöðum. Þjálfari liðsins segir að byggja verði upp breiðari hóp fyrir næstu leiktíð.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar