Segir Oddsskarð og Stafdal framúrskarandi skíðasvæði

Snædís Snorradóttir, nýr verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála hjá Múlaþingi, hefur skíðað víða um heim en telur austfirsku skíðasvæðin engu að síður vera meðal þeirra bestu sem hún hafi komist í tæri við.

Lesa meira

Körfubolti: Stjörnusigur lyfti Hetti upp í þéttan pakka

Höttur er komið í hóp fjögurra liða sem eru jöfn inn í síðustu sætin í úrslitakeppni úrvalsdeildar karlar í körfuknattleik eftir sigur á Stjörnunni í Garðabæ á föstudagskvöld. Úrslitin réðust í framlengingu þar sem Höttur spilaði frábærlega.

Lesa meira

Blak: Öruggur sigur og svekkjandi tap í Neskaupstað

Í gær fóru fram tveir leikir í úrvalsdeild karla og kvenna í blaki í Neskaupstað. Leikirnir áttu að fara fram á laugardaginn en þeim var frestað vegna veðurs. Karlalið Þróttar Fjarðabyggðar tók á móti liði Stálúlfs og unnu leikinn 3-0 með yfirburðum. Kvennalið Þróttar Fjarðabyggðar tók á móti liði Álftanes sem var fyrir leikinn í öðru sæti deildarinnar en leikurinn endaði í oddahrinu og fór 3-2 fyrir Álftanes.

Lesa meira

Blak: Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir leggur skóna á hilluna

Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir er ein mesta afrekskona Íslands í blaki. Hún er fædd og uppalin í Neskaupstað og Þróttur Nes eina íslenska liðið sem hún hefur spilað með. Eftir að hafa spilað blak í 20 ár víða um Evrópu hefur hún ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar