„Egilsstaðir – Fjós allt í kringum mig“

Skotið er á borgarstjóra en fjósalyktinni hampað í sérstöku stuðningsmannalagi Hattar sem gefið hefur verið út fyrir úrslitakeppni bikarkeppninnar í körfuknattleik karla. Höttur spilar þar í fyrsta sinn og mætir Val á morgun í undanúrslitum.

Lesa meira

Breiðdælingar vilja Péle-völl

Stjórn Ungmennafélagsins Hrafnkels Freysgoða í Breiðdal hefur lýst yfir vilja sínum til að hýsa knattspyrnuvöll sem nefndur væri brasilísku knattspyrnugoðsögninni Péle, sem lést skömmu fyrir áramót. Enginn knattspyrnuvöllur er á Breiðdalsvík í dag.

Lesa meira

Þegar Pelé kom til Egilsstaða

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Péle lést eftir veikindi þann 29. desember síðastliðinn. Hann heimsótti Egilsstaði árið 1991 og vígði þar grasvöllinn.

Lesa meira

Byrjendanámskeið fyrir fullorðið fólk í blaki

Æfingar fyrir fullorðið fólk sem vill læra grunnatriðin í blaki fara af stað í Neskaupstað í kvöld. Þjálfari segir að á námskeiðinu verði farið yfir grunnatriðin í íþróttinni þannig fólk verði betur búið undir að taka þátt í almennum æfingum hjá Þrótti.

Lesa meira

Kristín Embla valin glímukona ársins

Kristín Embla Guðjónsdóttur úr Ungmennafélaginu Val Reyðarfirði hefur verið valin glímukona ársins af stjórn Glímusambands Íslands.

Lesa meira

Knattspyrna: Tvö valin í unglingalandsliðin

Þau Björg Gunnlaugsdóttir og Kristófer Máni Sigurðsson, bæði úr Hetti, hafa verið valin til æfinga með íslensku ungmennalandsliðunum í knattspyrnu.

Lesa meira

Körfubolti: Haukar kláruðu Hött í fyrsta leikhluta

Höttur tapaði í gærkvöldi 83-97 fyrir Haukum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en liðin fylgdust að upp úr fyrstu deildinni í fyrra. Haukar skutu Hött í kaf í fyrsta leikhluta.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur vann síðasta leik ársins

Höttur vann síðasta leik sinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á þessu ári, 65-75 gegn ÍR í Breiðholti í gærkvöldi. Höttur snéri leiknum í síðasta leikhlutanum með að halda ÍR-ingum í sex stigum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar