Kom í sláturhúsið en reyndist liðtækur í fótbolta

Tveir Moldóvar, Serghei Diulgher og Maxim Iurcu, hafa í sumar spilað með Einherja sem í síðustu viku vann sér á ný sæti í þriðju deild karla í knattspyrnu. Atvinnutækifæri drógu þá báða til Íslands en fram að því höfðu þeir verið atvinnumenn í knattspyrnu í heimalandinu.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji vann fjórðu deildina

Einherji er deildarmeistari í fjórðu deild karla eftir 2-1 sigur á Árbæ í úrslitaleik um helgina. Linli Tu, leikmaður Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis varð markadrottning Lengjudeildar kvenna.

Lesa meira

Bekkjarsystkini í blaklandsliðum

Fimm fyrrum bekkjarsystkini úr 2000 árgangi Nesskóla hafa undanfarna daga verið í eldlínunni með íslensku blaklandsliðunum.

Lesa meira

Ingvi: Einherji á ekkert heima í neðstu deild

Ingvi Ingólfsson, þjálfari Einherja, var að vonum ánægður eftir að liðið tryggði sér sæti í þriðju deild karla á ný eftir árs fjarveru með 10-3 samanlögðum sigri á Ými í undanúrslitum fjórðu deildar í gærkvöldi.

Lesa meira

Fótbolti: Einherji kominn með annan fótinn í þriðju deildina

Lið Einherja í fjórðu deild karla í knattspyrnu er komið með annan fótinn í þriðju deild að ári eftir 1-5 stórsigur á Ými í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. Knattspyrnufélag Austfjarða er öruggt með áframhaldandi veru sína í annarri deild.

Lesa meira

Fjórir á EM í fimleikum

Fjórir iðkendur úr Hetti voru með íslensku unglingalandsliðunum sem kepptu á Evrópumótinu í Lúxemborg um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar