Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir heldur sér enn í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Grindavík um helgina. KFA vann mikilvægan sigur í fallbaráttu annarrar deildar karla.
Birna Jóna Sverrisdóttir, frjálsíþróttakona frá Egilsstöðum, var nokkuð frá sínu besta í sleggjukastkeppni Ólympíuhátíðar æskunnar sem haldin er í Slóvakíu.
Röð liðanna í E-riðli fjórðu deildar karla og þar með hvaða lið endar í hvaða úrslitakeppni réðist um helgina. Höttur/Huginn vann mikilvægan sigur í fallbaráttu annarrar deildar.
Lið Austurlands, samstarfs Hattar og Fjarðabyggðar, í þriðja flokki kvenna fór með sigur af hólmi í knattspyrnumótinu Stockholm Cup um helgina. Karlaliðið vann B-úrslit en bæði lið fóru taplaus í gegnum keppnina.
Höttur/Huginn vann mikilvægan 3-0 sigur á Magna í fallslag í annarri deild karla í knattspyrnu í vikunni. BN varð annað liðið í sumar til að ná stigi af Einherja í fjórðu deildinni.
Vilberg Marinó Jónasson, einn markahæsti leikmaður Íslandsmóts karla í knattspyrnu í knattspyrnu, hefur fengið leikheimild með Boltafélagi Norðfjarðar. Landsliðsmarkvörður Moldavíu skipti yfir í lið Einherja í annarri deild kvenna áður en lokað var fyrir félagaskipti á miðnætti í gærkvöldi.