Grunnurinn úr blakinu hjá Þrótti nýtist vel í markinu

Telma Ívarsdóttir, einn markvarða íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er fædd og uppalinn í Neskaupstað og æfði þar blak og fótbolta jöfnum höndum uns fótboltinn varð ofan á er hún flutti suður og gekk til liðs við Breiðablik.

Lesa meira

„Verð nú rólegur fram að HM á næsta ári“

„Ég var bara illa sofinn og með hausverk þegar ég var að skjóta og náði mér eiginlega ekkert á strik fyrr en í blálokin,“ segir Haraldur Gústafsson, bogfimisnillingur úr Skotfélagi Austurlands.

Lesa meira

Er úr mikilli stuðningsfjölskyldu allra íþrótta

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem verður í treyju númer 19 hjá íslenska kvennalandsliðinu sem hefur leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Belgum í dag. Hún ólst upp á Egilsstöðum og æfði fótboltar, frjálsíþróttir og fimleika með Hetti

Lesa meira

Knattspyrna: Fyrstu töpuðu stig Einherja í sumar

Einherji tapaði sínum fyrstu stigum í sumar þegar liðið gerði jafntefli við Hamrana á Akureyri í síðustu umferð fjórðu deildar karla í knattspyrnu. Mikið var um jafntefli hjá austfirsku liðunum í síðustu viku.

Lesa meira

Fótbolti: Tvær að austan á leið á EM

Tveir leikmenn uppaldir hjá austfirskum liðum voru um helgina valdir í íslenska kvennalandsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu á Englandi í sumar.

Lesa meira

Tveir snúa aftur til Hattar

Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar og Gísli Þórarinn Hallsson hafa báðir samið við um að spila með Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næstu leiktíð. Samanlagt eiga þeir um 200 leiki fyrir félagið þótt þeir hafi ekki spilað með því síðustu ár.

Lesa meira

Fótbolti: Fyrstu sigrar KFA og Einherja

Knattspyrnufélag Austfjarða (KFA) vann um helgina sinn fyrsta leik í Íslandsmóti í knattspyrnu þegar félagið vann ÍR 4-3 í annarri deild karla. Þá sótti kvennalið Einherja sinn fyrsta sigur þetta sumarið suður í Hafnarfjörð.

Lesa meira

Brynjar Árna: Jöfnunarmarkið var léttir

Brynjar Árnason, þjálfari Hattar/Hugins, segir það hafa verið létti en líka sanngjarnt að ná að jafna í uppbótartíma gegn KFA í leik liðanna í annarri deild karla í knattspyrnu á Vilhjálmsvelli í gærkvöldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar