Brynja Líf í unglingalandsliðið

Brynja Líf Júlíusdóttir varð nýverið önnur konan í sögu körfuknattleiksdeildar Hattar til að verða valin í lokahóp hjá íslensku landsliðið.

Lesa meira

Blak: Þróttur tapaði fyrsta leik

Þróttur tapaði fyrir KA í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna þegar liðin mættust á Akureyri í gær.

Lesa meira

Höttur með góða ferð á Norðurlandamótið í fimleikum

„Það var örlítið hikst á þeim í trampólínæfingunum en allt annað gekk afar vel með tilliti til að þetta er fyrsta utanlandsferðin þeirra á svona sterkt mót,“ segir Ásta Svandís Jónsdóttir, en hún var ein þeirra foreldra sem fylgdu fimleikaliði Hattar á Norðurlandamót unglinga sem fram fór um helgina.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur kominn í úrslitaeinvígið

Höttur er kominn í úrslit um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir að hafa slegið Fjölni út í þremur leikjum í undanúrslitum. Höttur hafði örugg tök á þriðja leik liðanna á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira

Íþróttir: Þróttur mætir KA í úrslitakeppninni

Um helgina skýrðist endanlega hvernig úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í blaki verður háttað hjá Þrótti Neskaupstað. Karlalið Hattar bíður hins vegar enn þess að vita mótherja sinn í úrslitum fyrstu deildarinnar í körfuknattleik. Bikarkeppni karla í knattspyrnu hófst um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar