Blak: Karlaliðið endaði leiktíðina á sigri

Karlalið Þróttar vann sinn síðasta leik á leiktíðinni þegar það lagði Þrótt Vogum 1-3 á laugardag. Liðið náði ekki að komast í úrslitakeppnina. Þjálfari liðsins segir veikindi og meiðsli hafa sett svip sinn á veturinn.

Lesa meira

Körfubolti: Yfir í aðeins þrjár mínútur en unnu samt

Höttur var aðeins yfir í tvær mínútur og 59 sekúndur í fyrsta leik liðsins gegn Fjölni í undanúrslitum fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld, en hafði þó sigur á einu stigi.

Lesa meira

Blak: Kvennaliðið komið í úrslitakeppnina

Kvennalið Þróttar Neskaupstað hefur tryggt sér sæti í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í blaki. Liðið lauk deildakeppninni með 1-3 sigri á Völsungi á Húsavík í síðustu viku.

Lesa meira

Jóhanna Lilja á palli á Skíðamóti Íslands

Jóhanna Lilja Jónsdóttir, úr Skíðafélaginu í Stafdal, komst á verðlaunapall í bæði svigi og stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið var á Dalvík um síðustu helgi.

Lesa meira

Körfubolti: Ekki tókst að vinna Hauka

Höttur tapaði sínum síðasta leik í fyrstu deild karla í körfuknattleik gegn Haukum í Hafnarfirði á föstudag. Haukar eru eina liðið sem Hetti tókst ekki að vinna í vetur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar