Blak: Snéru við erfiðri stöðu á Álftanesi

Kvennalið Þróttar sýndi mikla seiglu er það snéri við frekar vonlausri stöðu og vann Álftanes í oddahrinu í úrvalsdeildinni í blaki um helgina. Liðin mættust tvisvar á Álftanesi.

Lesa meira

Þrjú í yngri landsliðshópum í körfuknattleik

Þrír leikmenn frá Hetti hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða í körfuknattleik. Austfirðingar eiga einnig fulltrúa í unglingalandsliðum í knattspyrnu og blaki.

Lesa meira

Spilað til heiðurs Kristjáni í kvöld

Briddsspilarar á Austurlandi ætla að spila lengur en venjulega í kvöld í minningu Kristjáns Kristjánssonar, sem löngum var áhrifamaður í briddslífi Austurlands.

Lesa meira

Blak: Höfðu ekki við toppliðinu

Karlalið Þróttar í blaki tapaði 0-3 heima fyrir toppliði Hamars í úrvalsdeild um síðustu helgi. Liðin mættust í Neskaupstað. Leikurinn var þó jafnari en tölurnar gefa til kynna.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur einn á toppnum

Lið Hattar er orðið eitt í efsta sæti fyrstu deildar karla í körfuknattleik. Liðið þurfti að hafa fyrir sigrum á Sindra og Skallagrími um helgina.

Lesa meira

Körfubolti: Bleikir Hattarar burstuðu ÍA – Myndir

Höttur er nú eina ósigraða liðið í fyrstu deild karla í körfuknattleik, en liðið vann ÍA með 40 stiga mun á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Ágóði af leiknum og bleikum búningum heimaliðsins renna til fjölskyldu konu sem nýverið lést úr krabbameini.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar