Íþróttir helgarinnar: Erna verður fánaberi Íslands í kvöld

ErnaFanaberi2014jboSkíðakonan Erna Friðriksdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld á setningarathöfn vetrarólympíumóts fatlaðra í Sotsjí í Rússlandi. Körfuknattleikslið Hattar tekur á móti Augnabliki og keppni  hefstí Lengjubikarnum í knattspyrnu.

Lesa meira

Viðar Örn: Andrés skeindi mig allsvakalega

karfa hottur thorak 03032014 0086 webViðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, var Andrési Kristleifssyni þakklátur í lok 71-70 sigurs Hattar á Þór Akureyri í fyrstu deild karla í körfuknattleik í kvöld. Andrés setti ofan í þriggja stiga körfu um leið og flautan gall og bjargaði þar með andliti Viðars sem gerði slæm mistök í síðustu sókn á undan.

Lesa meira

Andrés Kristleifs: Kom ekki annað til greina en setja þetta ofan í

karfa hottur thorak 03032014 0076 webAndrés Kristleifsson, annar fyrirliða körfuknattleiksliðs Hattar, var hetja liðsins í kvöld þegar Höttur vann Þór Akureyri 71-70 í fyrstu deild karla í körfuknattleik. Andrés skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti um leið og lokaflautið gall.

Lesa meira

Erna lögð af stað til Sotsjí

sochi 13032014 1 webSkíðakonan Erna Friðriksdóttir er lögð af stað til Sotsjí í Rússlandi þar sem hún keppir á Ólympíuleikum fatlaðra síðar í mánuðinum. Hluti íslenska hópsins kom á áfangastað í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.