Funheitur Andrés gaf Þórsurum engar afmælisgjafir: Myndir

hottur_thorak_karfa_09022012_0062_web.jpgHinn bráðefnilegi Andrés Kristleifsson átti stórleik þegar Höttur vann Þór frá Akureyri 82-75 í baráttuleik í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Með sigrinum festi Höttur sig í sessi í fimmta sæti deildarinnar.

Lesa meira

Silfur og brons austur í frjálsum íþróttum

brynjar_dadi_orvar_mi_web.jpgFrjálsíþróttamaðurinn Örvar Þór Guðnason vann til tvennra verðlauna á Íslandsmóti 15-22 innanhúss í frjálsum íþróttum nýverið. Tveir keppendur frá UÍA tóku þátt í mótinu.

Lesa meira

Nýtt skip Síldarvinnslunnar og mok loðnuveiði

borkur_nyr_feb12.jpgNýtt uppsjávarveiðiskip Síldarvinnslunnar, Börkur NK 122, kom til hafnar í Neskaupstað í síðustu viku. Skipið kem í staðinn fyrir eldra skip félagsins með sama nafni en það hefur fengið nafnið Birtingur NK-124.

 

Lesa meira

Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

 

Lesa meira

Funheitur Andrés gaf Þórsurum engar afmælisgjafir: Myndir

hottur_thorak_karfa_09022012_0062_web.jpgHinn bráðefnilegi Andrés Kristleifsson átti stórleik þegar Höttur vann Þór frá Akureyri 82-75 í baráttuleik í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Með sigrinum festi Höttur sig í sessi í fimmta sæti deildarinnar.

 

Lesa meira

Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.