Körfubolti: Höttur dróst gegn Val í undanúrslitunum

Höttur mætir Val í undanúrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, en dregið var í hádeginu. Þjálfari Hattar segir það undir liðinu komið að sýna af sér hörku til að komast áfram.

Lesa meira

Blak: Góður sigur kvennaliðsins

Kvennalið Þróttar vann um helgina góðan 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í úrvalsdeild kvenna í blaki. Karlaliðið varð undir gegn efsta liðinu, Hamri. Leikið var í Neskaupstað.

Lesa meira

Blak: Bæði lið unnu HK

Bæði karla og kvennalið Þróttar unnu um helgina HK í úrvalsdeildunum í blaki. Leikið var í Neskaupstað. Innbyrðis voru miklar sveiflur í leikjunum.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur kældi heita Blika

Höttur vann í gærkvöldi sinn fjórða sigur í úrvalsdeild karla á leiktíðinni þegar liðið skellti Breiðabliki 91-69 á Egilsstöðum í gærkvöldi. Vendipunktur leiksins var í öðrum leikhluta.

Lesa meira

Tveir knattspyrnudómarar í efstu deild

Austurland hefur á síðustu misserum í fyrsta sinn eignast knattspyrnudómara sem búa á svæðinu með réttindi til að dæma í efstu deild karla. Þeir fara á nýju ári í sérstakar þjálfunarbúðir hjá Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) fyrir efnilega dómara.

Lesa meira

„Stórt fyrir Hött, Múlaþing og Austurland“

Karlalið Hattar varð í gærkvöldi fyrst austfirskra liða til að tryggja sér sæti í undanúrlitum bikarkeppninnar í körfuknattleik. Liðið vann KR í undanúrslitum á útivelli 93-94 þar sem heimamenn fengu síðasta skot leiksins. Þjálfari Hattar segir spennandi að takast á við nýtt verkefni.

Lesa meira

Blak: Fyrsti sigur karlaliðsins á leiktíðinni

Lið Þróttar í úrvalsdeild karla í blaki vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni um helgina þegar það lagði Stál-Úlf 1-3. Kvennaliðið tapaði hins vegar fyrir Álftanesi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.