Blak: Þróttur hafði ekki við KA

Lið Þróttar í úrvalsdeild kvenna í blaki tapaði 0-3 fyrir KA í gærkvöldi á heimavelli í síðasta leik sínum í deildinni á þessu ári.

Lesa meira

Blak: Bæði liðin töpuðu í Mosfellsbæ

Bæði karla og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum í blaki töpuðu 3-0 fyrir Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Gangur leikjanna var að mörgu leyti áþekkur.

Lesa meira

Blak: Þróttur vann eina hrinu gegn Hamri

Eftir tvo sigurleiki í röð tapaði karlalið Þróttar í blaki 1-3 fyrir Hamri þegar liðin mættust í úrvalsdeildinni í Neskaupstað á laugardag. Liðið á í hörkubaráttu við HK og KA um fjórða sætið og þar með spilarétt í efri hluta deildarinnar á nýju ári.

Lesa meira

Íþróttir: Þróttur lagði KA

Karlalið Þróttar í úrvalsdeildinni í blaki komst aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki með að vinna KA 3-0 í Neskaupstað á miðvikudagskvöld. Höttur tapaði fyrir Hauknum 93-85 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi en liðin léku í Hafnarfirði.

Lesa meira

Blak: Sleppur við leikbann eftir rifrildi við dómara

Andri Snær Sigurjónsson, fyrirliði karlaliðs Þróttar í blaki, þarf ekki að sæta leikbanni eftir að orðaskipti við dómara leiks liðsins gegn KA í síðasta mánuði. Blaksambandið sjálft fór fram á aganefnd þess færi ofan í kjölinn á samskiptunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.