Fótbolti: Höttur/Huginn úr leik í bikarnum

Höttur/Huginn er úr leik í bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 1-3 tap fyrir Ægi úr Þorlákshöfn í 32ja liða úrslitum keppninnar á Fellavelli í gærkvöldi.

Lesa meira

Knattspyrna: Fjórða deildin hefst í kvöld

Keppni í E riðli fjórðu deildar karla í knattspyrnu hefst í kvöld með Austfjarðaslag Boltafélags Norðfjarðar og Einherja. Atgangur hefur verið í félagaskiptum leikmanna síðustu dagana en frestur til að skipta um lið rann út á miðnætti.

Lesa meira

Vinna úr umræðu um breytt æfingafyrirkomulag

Aðalstjórn Hattar segist vilja vinna úr umræðu um áform um breytt fyrirkomulag á æfingum barna í 1. og 2. bekk næsta vetur með hagsmuni félagsins að leiðarljósi. Harðvítugar deilur hafa blossað upp um verkefnið síðustu vikur.

Lesa meira

„Erum rosalega ánægð með að fá Breiðablik“

Ríkjandi bikarmeistarar kvenna í knattspyrnu, Breiðablik, kemur austur til að leika við Fjarðabyggð/Hött/Leiki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þjálfari liðsins segir spennandi en erfitt verkefni framundan.

Lesa meira

Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir áfram efst

Nýliðar Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu eru efstar í deildinni eftir fyrstu tvær umferðirnar og Linli Tu markahæst í deildinni. Spyrnir vann sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu þegar liðið snéri aftur til keppni þar eftir fjórtán ára fjarveru.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.