Körfubolti: Nítján stiga sigur á Skallagrími
Höttur vann Skallagrím 104-85 þegar liðin mættust á Egilsstöðum í fyrstu deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöld.Blak: Þróttur í þriðja sætið
Lið Þróttar Neskaupstað komst upp í þriðja sætið í úrvaldsdeild kvenna í blaki um helgina með 3-0 sigri á Þrótti Reykjavík syðra.Blak: Þróttur mætir KA í undanúrslitum bikarsins
Þróttur Neskaupstað leikur gegn KA í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í blaki. Liðið sló út HK í undanúrslitum um helgina í oddahrinu.Fimleikalið Hattar á leið á Norðurlandamót - Myndir
Blandað lið Hattar í unglingaflokki ávann sér þátttökurétt á Norðurlandamóti unglinga í hópfimleikum með frábærum árangri á bikarmóti í Grafarvogi um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta sinn sem austfirskt fimleikalið kemst á Norðurlandamót.Níu keppendur UÍA í Bikarglímu Íslands heim með tólf verðlaun
Ungmennafélag Austurlands gerði góða ferð á Bikarglímu Íslands sem fram fór á Hvolsvelli um liðna helgi en þeir níu keppendur sem þar kepptu fyrir hönd UÍA komu heim aftur með tólf medalíur.
Blak: Heimaleikjum kvennaliðsins lokið
Lið Þróttar í úrvalsdeild kvenna í blaki tapaði sínum síðasta heimaleik í deildinni á þessum vetri. Það kann að verða dýrt í harðri samkeppni um sæti í úrslitakeppninni.Knattspyrna: Fjarðabyggð/Hetti/Leikni dæmdur sigur gegn Grindavík
Kvennaliði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í knattspyrnu hefur verið dæmdur 3-0 sigur í leik gegn Grindavík um síðustu helgi þar sem Grindavík notaðist við ólöglega leikmenn.Höttur/Huginn hlaut háttvísisverðlaun KSÍ
Knattspyrnulið Hattar/Hugins þótti vera prúðasta liðið í 3. deild karla á liðnu tímabili ásamt knattspyrnufélaginu Sindra frá Höfn og hlutu að launum háttvísisverðlaun Knattspyrnusambands Íslands fyrir árið 2021.