Toppslagur í körfuboltanum

Toppslagur verður í fyrstu deild karla í körfuknattleik annað kvöld þegar Höttur tekur á móti Haukum.

Lesa meira

Brynjar Þorri er íþróttamaður Hattar 2021

Brynjar Þorri Magnússon var kjörinn íþróttamaður Hattar á síðasta ári og raunar líka knattspyrnumaður félagsins. Þetta kemur fram á Facebook síðu Hattar. Þar segir að íþróttamenn Hattar 2021 voru heiðraðir með öðruvísi hætti í ár en aðeins var skotið upp glæsilegri flugeldasýningu kl 18:00 í dag frá Vilhjálmsvelli.

Lesa meira

Körfubolti: Öruggur sigur á Fjölni

Höttur vann í gær þægilegan sigur á Fjölni í fyrstu deild karla í körfuknattleik, 92-78, en liðin mættust á Egilsstöðum. Góður kafli í strax í lok fyrsta leikhluta lagði grunninn af sigrinum.

Lesa meira

Körfubolti: Hetti skellt á Álftanesi

Höttur tapaði illa, 105-77, fyrir Álftanesi í fyrstu deild karla þegar liðin mættust á föstudagskvöld. Álftnesingar opnuðu toppbaráttuna með sigrinum og komust upp fyrir Hött, að minnsta kosti um stundarsakir.

Lesa meira

Tveir Norðfirðingar blakfólk ársins

Ragnar Ingi Axelsson og Jón Guðlaug Vigfúsdóttir, sem bæði eru alin upp hjá Þrótti Neskaupstað, hafa verið valin blakmaður og blakkona ársins 2021.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.