Orkumálinn 2024

Blak: Bæði liðin töpuðu í Mosfellsbæ

Bæði karla og kvennalið Þróttar í úrvalsdeildunum í blaki töpuðu 3-0 fyrir Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Gangur leikjanna var að mörgu leyti áþekkur.

Lesa meira

Blak: Karlaliðið náði í stig gegn Vestra

Karlalið Þróttar náði eitt stig út úr viðureign sinni gegn Vestra um helgina eftir oddahrinu. Kvennaliðið tapaði móti Álftanesi. U-20 ára liðin eru efst í sínum riðli.

Lesa meira

Kynna breytta heilsurækt á Reyðarfirði á sunnudag

Nýtt nafn, dagskrá og eigendahópur verða kynntir til leiks í líkamsræktarstöðinni Ými á Reyðarfirði á sunnudag. Nýir eigendur segjast stefna á að halda áfram að efla stöðina og samfélagið sem myndast hefur í kringum hana.

Lesa meira

Körfubolti: Allt í baklás í seinni hálfleik gegn Val

Ekkert gekk upp sóknarlega hjá Hetti þegar liðið tapaði 80-69 fyrir Val á Hlíðarenda í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á föstudagskvöld. Höttur var hins vegar yfir í leikhléi eftir frábæran fyrri hálfleik.

Lesa meira

Blak: Sleppur við leikbann eftir rifrildi við dómara

Andri Snær Sigurjónsson, fyrirliði karlaliðs Þróttar í blaki, þarf ekki að sæta leikbanni eftir að orðaskipti við dómara leiks liðsins gegn KA í síðasta mánuði. Blaksambandið sjálft fór fram á aganefnd þess færi ofan í kjölinn á samskiptunum.

Lesa meira

„Það er ekki í Grindvíkingum að gefast upp“

Borði með stuðningsyfirlýsingu til Grindvíkinga vakti mikla athygli á landsleik Íslands og Slóvakíu í knattspyrnu sem leikinn var í Bratislava í gær. Mennirnir á bakvið borðann eru Austfirðingar með sterk tengsl við Grindavík.

Lesa meira

Körfubolti: Yfir 200 stig skoruð þegar Höttur vann Hamar

Meira en 200 stig voru skoruð samanlagt þegar Höttur vann Hamar í Hveragerði í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Höttur hefur þar með unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum í deildinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.